Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna, tók nýlega við sem stjórnarformaður Samorku. Hún kveðst full eldmóðs að takast á við þau fjölmörgu tækifæri og áskoranir sem fram undan séu í orku- og veitumálum. Meðal þessara áskorana er verndun vatnsbóla en eins og Sólrún bendir á er það einstakt á heimsvísu að höfuðborgarsvæðið hafi aðgang að hreinu drykkjarvatni sem lítið eða ekkert þarf að meðhöndla.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði