Tæknirisinn Apple hélt árlega þróunarráðstefnu sína (e. Worldwide Developers Conference) í byrjun vikunnar og kynnti þar meðal annars svokölluð „blandveruleikagleraugu“ (e. Mixed reality), sem ætluð eru fyrir bæði sýndarveruleika og gagnaukinn veruleika (e. Augmented reality) og munu ganga undir nafninu Vision Pro.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði