Neyðarstig almannavarna er í gildi á Reykjanesi vegna jarðhræringa sem hófust nærri Grindavík í lok síðasta mánaðar. Grindavíkurbær var rýmdur á föstudag en talið er að gos geti hafist hvenær sem er á næstu dögum og er ekki útilokað að kvikan brjóti sér leið upp innan bæjarins.

Íbúum hefur verið hleypt inn í hollum undanfarna daga en ljóst er að tjón af völdum þessa atburðar er þegar orðið umtalsvert og óvissan mikil.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði