Friðrik Jóhannsson stjórnarformaður Eyris Invest, stærsta hluthafa Marels með 24,7% hlut, býst fastlega við því að stjórn Marels gangi til samningaviðræða við John Bean Technologies í kjölfar uppfærðrar óskuldbindandi viljayfirlýsingar um yfirtökutilboð síðarnefnda félagsins í Marel.
Eyrir Invest hefur gert samkomulag við JBT um að samþykkja boðið sem og ganga ekki til viðræðna við aðra en JBT um sölu hlutafjár Eyris í Marel.
Friðrik segir Eyri hafa átt frumkvæðið að samskiptum fjárfestingarfélagsins við JBT en hann telur bandaríska félagið vera besta kostinn í stöðunni fyrir Marel.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði