Viðskiptaráð hefur sent Daða Má Kristóferssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, bréf þar sem ráðherra er hvattur til að lagfæra ágalla á skattalöggjöfinni, sem veldur tvísköttun fjárfestinga á milli fyrirtækja í gegnum verðbréfasjóði. Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segist bjartsýnn á að löggjöfinni verði breytt enda sé einungis um tæknilega breytingu að ræða ekki pólitíska. Þá verði áhrifin á ríkissjóð hverfandi.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði