Útboði ríkisins á 45,2% hlut í Íslandsbanka lauk í gær og seldi ríkið hlut sinn á 90,6 milljarða króna. Rúmlega tvöföld eftirspurn var í útboðinu, eða 190 milljarðar.

Þegar markaðir lokuðu seinnipartinn í gær var gengi bankans 115,5 krónur á hlut, en útboðsgengi í tilboðsbók A var 106,56 krónur, eða 7,74% lægra en dagslokagengið.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði