Vindhamar, félag í eigu Kára Guðjóns Hallgrímssonar, stjórnanda á skuldabréfasviði JP Morgan í London, hagnaðist um nærri einn og hálfan milljarð króna á síðasta ári. Árið áður nam hagnaður 246 milljónum króna.
Fjármunatekjur námu tæplega 1,5 milljörðum króna, þar af nam óinnleyst matsbreyting verðbréfa 822 milljónum og hagnaður af sölu hlutabréfa 587 milljónum.
Eignir námu 3,9 milljörðum og eigið fé 3,5 milljörðum í lok síðasta árs.
Lykiltölur / Vindhamar
2020 | |||||||
247 | |||||||
1674 | |||||||
1674 | |||||||
246 |
Fréttin birtist í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins.