Pétur Blöndal er framkvæmdastjóri Iðnvers. Fréttamaður ræðir við hann um aðkomu fyrirtækisins að Sjávarútvegssýningunni 2017, sem hefst á morgun. Fyrirtækið smíðar meðal annars færibandaefni, þ.e. efnið sem fer í færiböndin. Það kemur til fyrirtækisins í stykkjum og þau saga það niður og setja saman í ýmsum stærðum og gerðum. Pétur segir að það megi líkja þessu við að setja saman LEGO kubba.
Iðnver er eitt þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningingunni verður haldin dagana 13. -15. september 2017 í sýningarsölum Smárans og Fífunnar í Kópavogi.