Donald Trump tók formlega við embætti Bandaríkjaforseta í annað sinn síðastliðinn mánudag í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington D.C. Hann sór embættiseið í sal þinghússins klukkan tólf að staðartíma en athöfnin fór fram innandyra, í fyrsta sinn frá árinu 1985, sökum veðurs.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði