Evrópuþingið samþykkti í dag samkomulag ráðherranefndar ESB um stefnu sambandsins í loftslagsmálum.

Samkomulagið felur meðal annars í sér ríki sambandsins dragi úr losun gróðurhúsalofttegunda um 20% fyrir árið 2020 auk þess að aðstoða fátækari ríki (aðallega frá A-Evrópu) fjárhagslega til að uppfylla skilyrði samkomulagsins.

Þannig verður samkomulagið að lögum sambandsins.

Nánar er hægt að lesa um málið hér.