Kaupfélags Skagfirðinga (KS) keypti Kjarnafæði Norðlenska hf. (KN) í september í fyrra. Enn ríkir fullkomin óvissa um það hvort kaupin gangi eftir vegna dómsmáls sem nú er í gangi. Ársreikningur KS fyrir síðasta ár hefur ekki verið gerður opinber en fjallað er um málið í ársskýrslu KS fyrir árið 2024, sem Viðskiptablaðið er með undir höndum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði