Hjálmar Sigurþórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar TM, segir að laxeldi sé í mikilli sókn. TM hefur meðal annars tekið forystu á því sviði. TM hefur þjónustað sjávarútveginn í fjöldamörg ár.
TM er eitt þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningingunni verður haldin dagana 13. -15. september 2017 í sýningarsölum Smárans og Fífunnar í Kópavogi.