Kjarasamningar náðust fyrir langstærsta hluta almenna vinnumarkaðarins um miðjan marsmánuð. Samtök atvinnulífsins, SA, sömdu fyrst við Eflingu, Starfsgreinasambandið og Samiðn – breiðfylkingu stéttarfélaga á almennum vinnumarkaði – auk Fagfélaganna og síðar við VR og LÍV.

Samningurinn kveður á um 3,25% launahækkun í ár og 3,5% hækkun á ári næstu þrjú ár, þó að lágmarki 23.750 krónur á ári. Þannig er um að ræða hlutfallslega meiri hækkun fyrir þau sem eru á lægstu laununum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði