Jimmy Carter, 39. forseti Bandaríkjanna, var borinn til grafar fyrir á fimmtudag en Carter lést þann 29. desember 2024, 100 ára að aldri. Carter, sem hét fullu nafni James Earl Carter Jr., verður lagður til hinstu hvíldar í heimabæ sínum Plains í Georgíu-ríki við hlið eiginkonu sinnar til 77 ára, Rosalynn Carter, sem lést í nóvember 2023.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði