Helga Sigrún Hermannsdóttir, eigandi snyrtivörufyrirtækisins Dóttir Skin, segist skilja vel hvers vegna Íslendingar hafi í gegnum tíðina ekki haft mikla ástæðu til að framleiða eigin sólarvörn.

Flestallir Íslendingar nota engu að síður sólarvörn, þrátt fyrir íslenskt veðurfar, og fyrir fólk sem er með viðkvæma húð geta mismunandi tegundir sólarvarna skipt miklu máli.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði