Gamla laugin ehf., sem rekur samnefnda baðlaug að Flúðum í Hrunamannahreppi, hagnaðist um 35 milljónir króna árið 2021, samanborið við 49 milljóna hagnað árið 2020 og 355 milljóna hagnað árið 2019.

Tekjur félagsins jukust um 23% á milli ára og námu 217 milljónum en voru þó aðeins um þriðjungur af veltu ársins 2019 en Covid-faraldurinn hafði veruleg áhrif á reksturinn líkt og hjá flestum ferðaþjónustufyrirtækjum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði