Gildi, þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins, hefur keypt um 467 milljónir hluta, eða um 1,1% eignarhlut, í Icelandair í september. Sé miðað við meðalgengi hlutabréfa flugfélagsins í mánuðinum má ætla að kaupverðið nemi hátt í 800 milljónum króna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði