Elísabet Reynisdóttir og Eyþór Arnar Ingvarsson eru stofnendur Coliva en þau fóru nýlega með hugmynd sína í frumkvöðlakeppni Gulleggsins. Þau hafa áður fyrr unnið saman að öðrum verkefnum en Elísabet er næringarfræðingur og Eyþór starfar sem hönnuður.
Hugmyndin um þessa tilteknu munnpúða er þó nýleg en hún spratt upp fyrir rúmum mánuði síðan. Þau segja að ferlið hafi hins vegar verið mjög skemmtilegt og hafa undanfarnar vikur farið í að tala við fjárfesta og lögfræðinga.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði