Borgarverk hagnaðist um 275 milljónir króna í fyrra, samanborið við 144 milljóna hagnað árið 2023. Rekstrartekjur námu 5,8 milljörðum og jukust um 8,9% milli ára.
Eignir námu rúmlega 2 milljörðum um síðustu áramót og eigið fé tæplega 4 milljörðum. Stjórn félagsins leggur til að 300 milljónir verði greiddar í arð en félagið er í eigu Kristinns Sigvaldasonar. Atli Þór Jóhannsson er framkvæmdastjóri Borgarverks.
Lykiltölur / Borgarverk ehf.
2023 | |||||||
5.315 | |||||||
1.973 | |||||||
4.047 | |||||||
144 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.