Markaðshlutdeild Tesla dróst verulega saman í Noregi og Svíþjóð í síðasta mánuði, samanborið við janúar árið 2024.
Þannig voru 405 nýjar Tesla bifreiðar nýskráðar í Svíþjóð í síðasta mánuði, sem er 44% samdráttur frá því í janúar 2024. Á sama tíma drógust nýskráningar saman um 38% í Noregi, niður í 689 bíla.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði