Endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtækið Deloitte á Íslandi hagnaðist um 857,6 milljónir króna á síðasta fjárhagsári, sem nær frá 1. júní 2021 til 31. maí 2022. Hagnaðurinn meira en tvöfaldaðist á milli ára og hefur aldrei verið meiri í sögu félagsins. Deloitte hyggst greiða út 860 milljónir í arð til hluthafa.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði