Vísisjóðurinn Frumtak 2, sem er rekinn af Frumtak Ventures, hagnaðist um rúmlega 2,5 milljarða króna í fyrra og 6 milljarða árið 2021.
Sjóðurinn er m.a. stærsti hluthafi Controlant með 8,6% hlut og á 11,6% í Sidecick Health. Þá á sjóðurinn hluti í Meniga, Tulipop, Kaptio og Data Dwell. Í lok árs 2022 námu eignarhlutir sjóðsins í félögum samtals 14,4 milljörðum króna.
Svana Gunnarsdóttir er framkvæmdastjóri Frumtaks. Sjóðurinn er að mestu í eigu íslenskra lífeyrissjóða.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði