Félög í eigu Jóns og Sigurðar Gísla Pálmasona skiluðu samanlagt 7,7 milljarða króna hagnaði á síðasta rekstrarári sem lauk 31. ágúst 2024. Þar af nam hagnaður Fara ehf., félags Jóns, 3.882 milljónum og hagnaður Dexter Fjárfestinga ehf., félags Sigurðar Gísla, 3.831 milljón. Til samanburðar nam hagnaður félaganna 5,3 milljörðum á þar síðasta rekstrarári.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði