Róbert Wessman, forstjóri og stofnandi Alvotech, segist ekki hafa áhyggjur af stöðu félagsins í ljósi yfirlýsingar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að ætla að leggja stórfellda tolla á innflutt lyf.

Forsetinn lét ummælin falla á fjáröflunarkvöldverði fyrir þingmenn Repúblikana í gærkvöldi og sagði að markmiðið að færa lyfjaframleiðslu aftur til Bandaríkjanna. Trump hefur áður fyrr gagnrýnt það hve háð Bandaríkin séu innflutningi á lyfjum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði