Það er ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar að fara í nýtt olíuleitarútboð á Drekasvæðinu. Talið er á að svæðinu séu um 10 milljarðar tunna, sem þýðir að þar er mögulega stærsta olíu- og gaslind í Norður-Atlantshafi. Þegar gefin eru út leyfi þá tekur ríkið venjulega helming af rekstrarhagnaði sem þýðir að íslenska ríkið gæti fengið um 33 þúsund milljarða króna í tekjur af olíuvinnslu á um bil 20 árum. Sú fjárhæð gæti staðið undir öllum útgjöldum ríkisins á þessu tímabili.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði