Bleikur snýr aftur

Ljósbleikur er einn af litum ársins 2025. Á tískupöllunum hefur þessi litur sést hjá stórum merkjum eins og Valentino, sem kynnti ljós- bleika kjóla úr glansandi satíni, Chanel lagði áherslu á rykfrakka í ljósbleikum tónum og hjá Prada sást liturinn í yfirhöfnum með hreinum línum og nútímalegu yfirbragði. Ljósbleikur hefur líka náð fótfestu í fylgihlutum; Gucci sýndi ljósbleikar handtöskur og skó, og fínleg hálsmen voru frá Bulgari. Þessi litur hentar jafnt hversdagslegum flíkum og klæðnaði fyrir fínni tilefni. Para má ljósbleikan við náttúru- lega tóna eins og hvítan, gráan eða brúnt til að skapa jafnvægi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði