Gerðardómur Viðskiptaráðs Íslands (GVÍ) er sjálfstæð gerðardómsstofnun sem starfar innan vébanda ráðsins. Baldvin Björn Haraldsson, formaður stjórnar GVÍ, segir að þrátt fyrir að gerðardómsmeðferð sé mjög algeng á erlendri grundu sé hún enn sem komið er ekki mikið nýtt hér á landi. Samningum milli íslenskra fyrirtækja sem innihaldi ákvæði um úrlausn deilumála fyrir gerðardómi hafi þó fjölgað verulega undanfarið.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði