Í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu þann 25. febrúar ruku upp verð á hrávörumörkuðum,  þar á meðal verð á korni, olíu og málmum.  Báðir stríðsaðilar eru stórir hrávöruframleiðendur, Úkraína t.a.m. í korni, matarolíu og ýmissi efnavöru, Rússar svo eins og þekkt er, stór útflytjandi á jarðgasi, áli og olíu. S&P hrávöruverðsvísitalan náði hámarki sínu í byrjun júní og hafði þá hækkað um 25% frá upphafi stríðsins, sem var 40% hækkun vísitölunnar frá áramótum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði