Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, hefur verið formaður Viðskiptaráðs Íslands í eitt ár eftir að hafa tekið við formennsku ráðsins á Viðskiptaþingi í fyrra. Þetta ár hefur að sögn Andra verið viðburðaríkt. Gaman hafi verið að sjá hvað störf ráðsins hafi hreyft mikið við samfélagsumræðunni á tímabilinu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði