„Íslenski orku- og veitugeirinn þarf að hafa puttann á púlsinum í því sem er að gerast í Brussel. Löggjöf og reglur frá Evrópusambandinu, sem innleiddar eru á Íslandi í gegnum samninginn um Evrópska efnahagssvæðið, móta mjög starfsumhverfi aðildarfyrirtækja Samorku.

Mitt hlutverk er að vakta þessa hröðu þróun, skilja hana og miðla heim í baklandið,“ segir Sveinn Helgason, sem hóf störf þann 1. apríl sem verkefnastjóri erlends samstarfs hjá Samorku, með starfsstöð í Brussel.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði