Frumkvöðla- og sprotaverðlaun Viðskiptablaðsins voru afhent í gær samhliða útgáfu tímaritsins Frumkvöðlar. Frumkvöðull ársins er lækningavörufyrirtækið Kerecis en Guðmundur Fertram Sigurjónsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, tók á móti verðlaununum í gær.
VB Sjónvarp ræddi við Guðmund.