Bestseller á Íslandi keypti knattspyrnuverslunina Jóa útherja fyrir tæplega 250 milljónir króna í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi V.M. ehf, sem heldur utan um rekstur Bestseller.
Jói útherji var í eigu Valdimars Péturs Magnússonar sem stofnaði verslunina ásamt föður sínum Magnúsi V. Péturssyni árið 1999.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði