Íslenska krónan hefur veikst talsvert gagnvart helstu gjaldmiðlum heims undanfarna daga. Gengi krónunnar hefur lækkað mest gagnvart evrunni síðustu viku eða um nærri 1,5%.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði