Rangt var farið með föðurnafn Óttars Yngvasonar útgerðarmanns í skoðanapistli Óðins sem birtist í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins sem kom út á miðvikudag.

Þessi rangfærsla hefur verið leiðrétt í vefútgáfum pistilsins.

Viðskiptablaðið biður Óttar Yngvason og lesendur velvirðingar á mistökunum.