Áramótin eru gjarnan vinsæll tími fyrir fólk til að núllstilla líf sitt og nota þá margir tækifærið til að hætta að reykja, drekka minna og huga að heilsunni. Þróunin sést þá vel í líkamsræktarstöðvum þar sem margir vinna hart að því að svitna úr sér gamla árið.
Margir vinna hins vegar langa vinnudaga og þurfa þá líka að huga að bæði heimili og börnum og kjósa því frekar að stunda líkamsrækt heima í stofunni eða inni í bílskúr.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði