Endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtækið PwC hefur sagt upp um 1500 starfsmönnum í Bandaríkjunum. Uppsagnirnar ná til um 2% starfsmanna fyrirtækisins sem aðallega störfuðu við endurskoðum en stór hluti frétti af uppsögnunum í gegnum Teams fundarboð. Um er að ræða aðra hópuppsögnina á rúmu ári en í kringum 1800 störf voru lögð niður í september síðastliðnum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði