Jón Heiðar Pálsson, sviðsstjóri sölu- og markaðssviðs hugbúnaðarfyrirtækisins Wise er tekinn tali af sjónvarpi Fiskifrétta og segir meðal annars frá samtarfi Wise við eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtækis Ástralíu, Tassal í Tasmaníu, sem er leiðandi í laxeldi.
Wise er eitt þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningingunni verður haldin dagana 13. -15. september 2017 í sýningarsölum Smárans og Fífunnar í Kópavogi.