Nexus skilaði 12,7 milljóna króna hagnaði í fyrra. Það var það töluvert minni hagnaður en árið áður þegar þegar hann nam 42,1 milljón króna þrátt fyrir að sala fyrirtækisins hefði aukist um 109 milljónir eða tæp 15%.
Rekstrarhagnaður nam 46,5 milljónum og dróst saman um 7,4 milljónir. Stærri ástæða fyrir samdrætti hagnaðar liggur þó í vaxtakostnaði sem jókst um 19,5 milljónir króna milli ára. Eigið fé fyrirtækisins nam 114,7 milljónum króna um síðustu áramót og var eiginfjárhlutfall tæp 50%.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði