Talsverður munur er á launum stjórnar- og stjórnarformanna eftir tegund fyrirtækja samkvæmt nýrri samantekt Attentus og PwC á Íslandi. Tekin voru saman stjórnarlaun skráðra félaga, ríkisfyrirtækja og lífeyrissjóða en alls var 41 fyrirtæki tekið fyrir í samantektinni, þar af 25 skráð félög, 6 ríkisfyrirtæki og 10 lífeyrissjóðir. Upplýsingarnar voru fengnar úr ársskýrslum fyrirtækjanna fyrir árið 2023, sem og öðrum opinberum gögnum þeirra.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði