Dalsnes ehf., móðurfélag Innness einnar stærstu matvöruheildsölu landsins, hefur gengið frá sölu á 2.436 fermetra atvinnuhúsnæði að Bæjarflöt 2 í Grafarvogi til félagsins Malarhús ehf. Kaupverð húsnæðisins nam 980 milljónum króna en árið 2021 var lager og dreifing ferskvöru hjá Innnes flutt í nýjar höfuðstöðvar félagsins að Korngörðum 3. Ólafur Björnsson er eigandi Dalsness.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði