Öryggismiðstöðin fékk á dögunum styrk frá heilbrigðisráðuneytinu til að innleiða nýja tækni í fjarheilbrigðisþjónustu á íslenskan markað. Fyrirtækið mun á næstunni hefja fyrstu verkefnin í fjarheilbrigðisþjónustu með margreyndu kerfi sem getur að sögn forstjóra félagsins sparað heilbrigðiskerfinu gífurlegan kostnað og aukið starfsöryggi heilbrigðisstarfsfólks, auk þess að bæta þjónustu við sjúklinga. Fyrstu verkefnin eru unnin í samstarfi við Velferðartæknismiðju Reykjavíkurborgar og Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði