Ársfundur Samorku var haldinn í síðustu viku í Silfurbergi í Hörpu. Á fundinum, sem var vel sóttur, var 30 ára afmæli Samorku fagnað. Yfirskrift fundarins var „Framkvæmdum fyrir framtíðina” en á honum var farið yfir mikilvægi framkvæmda fyrir komandi kynslóðir. Einnig voru áskoranir í fjármögnun og skipulagi ræddar og hvernig þær eru samofnar efnahagslegum hagsmunum þjóðarinnar, loftslagsmarkmiðum og lífsgæðum almennings.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði