Valdimar Óskarsson, framkvæmdastjóri Keystrike, segir að á þeim rúmu 20 árum sem hann hafi starfað í tæknigeiranum hafi margt breyst bæði varðandi netöryggi og netógnir. Netógnir séu að verða sífellt stærri hluti af daglegum veruleika fyrirtækja og einstaklinga. Keystrike er hugbúnaðarfyrirtæki á sviði netöryggis.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði