Ríflega helmingur stjórnenda iðnfyrirækja telur að aðstæður í efnahagslífinu séu góðar.  Tæplega þriðjungur þeirra á von á því að fjárfestingar iðnfyrirtækja aukist á næstu tólf mánuðum. Það sem helst getur hamlað fjárfestingu í iðnaði eru háir vextir og verðbólga. Samkvæmt svörum stjórnendanna þá hefur skortur á iðnmenntuðu starfsfólki aldrei verið meiri.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði