„Ég byrjaði að vinna hjá þeim fyrst um 2004 og hef ég unnið þarna öll jól og annars slagið á sumrin, en kannski minna síðustu árin. Svo kom ég til þeirra í febrúar þegar ég var að ferma og frétti að bræðurnir væru að íhuga að leggjast í helgan stein,“ segir Jóhann Ingi Jóhannsson, nýr eigandi Kjöthallarinnar.
Bræðurnir Sveinn og Björn Christenssynir voru að íhuga að selja starfsemina en óljóst var hver myndi taka við keflinu. Þar var svo ákveðið að Jóhann myndi taka við enda er hann vel kunnugur þar á bæ.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði