Októ Einarsson stjórnarformaður Ölgerðarinnar og Andri Þór Guðmundsson forstjóri eru meðal þeirra sem voru með hæstar fjármagnstekjur í fyrra. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins um þá 100 Íslendinga sem höfðu mestar fjármagnstekjur.

Októ var með 308 m.kr. samkvæmt álagningarskrá Skattsins og Andri Þór með 297 m.kr.

Októ og Andri voru þriðju stærstu hluthafar í Ölgerðinni fyrir útboð félagsins sem fram fór í maí með 16,1% hlut. Hlutina áttu þeir í gegnum OA eignarhaldsfélag hf., hvor með helmingshlut í félaginu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði