Það er dökkt yfir Wall Street þessa dagana. Fagfjárfestar eru mjög neikvæðir á bandarísk hlutabréf og fyrir stuttu var staða á skortsölu sú mesta frá árinu 2007 samkvæmt tölum frá Deutsche Bank.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði