Fyrsta skóflustunga var tekin að nýrri padelhöll í Tennishöllinni í Kópavogi á sumardaginn fyrsta en þar er verið að stækka núverandi padelaðstöðu sem Tennishöllin hefur hingað til boðið upp á. Að verkinu loknu, síðar á þessu ári, verða sex nýir vellir tilbúnir til notkunar.
Tennishöllin opnaði tvo fyrstu padelvelli á landinu í byrjun september 2019 og frá því hafa vinsældir íþróttarinnar hér á landi vaxið hratt.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði