Arne Freundt, forstjóri íþróttavöruframleiðandans Puma, lætur af störfum þar sem hann og stjórn félagsins eru ósammála um framkvæmd stefnu fyrirtækisins og stjórnarhætti þess. Arthur Hoeld, fyrrverandi stjórnandi hjá Adidas, hefur verið ráðinn sem arftaki hans.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði