Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, og Ingvar Már Pálsson, skrifstofurstjóri iðanðarráðuneytisins, skipa verkefnisstjórn sem mun halda áfram að kanna hvort hagkvæmt sé að leggja sæstreng á milli Íslands og Bretlands. Þetta kom fram í máli Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra á Haustfundi Landsvirkjunar í dag.

Ragnheiður Elín sagðist hafa hitt orkumálaráðherra Bretlands þar sem hún gat ekki fundið fyrir því að sæstrengsverkefnið væri í tímaþröng. Því væru gagnrýnisraddir að undanförnu ekki réttmætar.

VB Sjónvarp ræddi við Ragnheiði Elínu að loknum fundi.

Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, og Ingvar Már Pálsson, skrifstofurstjóri iðanðarráðuneytisins, skipa verkefnisstjórn sem mun halda áfram að kanna hvort hagkvæmt sé að leggja sæstreng á milli Íslands og Bretlands. Þetta kom fram í máli Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra á Haustfundi Landsvirkjunar í dag.

Ragnheiður Elín sagðist hafa hitt orkumálaráðherra Bretlands þar sem hún gat ekki fundið fyrir því að sæstrengsverkefnið væri í tímaþröng. Því væru gagnrýnisraddir að undanförnu ekki réttmætar.

VB Sjónvarp ræddi við Ragnheiði Elínu að loknum fundi.